Jakkinn er úr 100% endurunnu pólýester og hefur mjúkan kraga, stroff við ermarnar og opnan vasa á hliðinni. Hann er með rennilás og hökuskýli og endurskini fyrir aukið öryggi.
Efnið er létt og mjúkt og vatnsfráhrindandi, þó ekki alveg vatnshelt. Jakkinn er frábær kostur á milli árstíða þegar börnunum vantar léttari jakka eða sem aukalag undir regnfötum á köldum dögum.
Varan er vottuð samkvæmt Oeko-Tex 100 staðlinum, sem tryggir að hún sé framleidd samkvæmt ströngustu stöðlum um öryggi fyrir heilsu.
Varan er send frá Færeyjum til Íslands með TVG. Afhendingartími er 3-13 dagar. Verð er 99 kr. í næsta pakkabox og 169 kr. fyrir heimsendingu.
Verðið er með íslenskum VSK. Þú þarft því ekki að greiða toll eða skatta við móttöku á Íslandi.